Alien (1979)

October 10, 2013 § Leave a comment

alien

* * * *

Hann segir:

Sumar kvikmyndir hafa meiri áhrif en aðrar ætli Alien sé ekki í þeim hópi. Með þessari mynd er Ridley Scott að stimpla sig inn sem einn af betri kvikmyndahöfundum bæði hvað hvað varðar leikstjórn og sér í lagi útlit en hann hefur æ síðan haft þennan dökka stíl yfir myndum sínum (sumar hverjar misheppnaðar) sem mér allavega hefur líkað vel, David Fincher hefur ómóta stíl en öðruvísi (reyndar leikstýrði hann mynd nr.3 með slökum árangri). Með Alien kom ný og fersk öndun inn á sci fi myndina og átti Scott eftir að bæta í þá grein með Blade Runner sem ég fjalla seinna um. Skrímslið í Alien er náttúrlega vörumerki útaf fyrir sig, algjört æði en það var hannað af súrrealíska hönnuðinum H.R. Giger sem ég veit minna um. Sigourney Weaver en náttúrlega góð en einnig er Tom Skerrit frábær. Það er ennþá verið að bæta í Alien seríuna annað gott sumt verra, ef eithvað virkar þá er það mjólkað.

Tagged: , , , , , , ,

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

What’s this?

You are currently reading Alien (1979) at biospjall.

meta

Follow

Get every new post delivered to your Inbox.

%d bloggers like this: